Vinsamlegast athugið:
Við vinnum í samræmi við lög á evrópska efnahagssvæðinu og það jafnvel þótt við séum ekki alltaf sammála þeim! Þess vegna viljum við láta þig vita strax að við notum "kökur" til að bæta þjónustu Timapantanna.is Þessar "kökur" eru ekki notaðar til að fylgjast með hegðun þinni eða vafravenjum heldur til að hjálpa þér að skrá þinn með skjótari hætti.
 

Prófaðu tímapantanakerfið okkar, það er einfalt og ódýrt!!

SimplyBook.me er íslenska útgáfan af SimplyBook.me og er tímapöntunarkerfi fyrir tannlækna, heilbrigðisþjónustu, hárgreiðslu og snyrtistofur, viðgerðarþjónustur, skóla osfrv.

  • facebook
  • google-adwords
  • google-calendar
  • zapier
  • wordpress
  • HIPAA Compliance
  • funding
  • paypal
  • skrill

Besta Tímapantana kerfið á netinu

  • Congratulations! We've got a new server in Europe! We become faster!

    Coming soon...
  • Það er auðvelt að vera hönnuður innan Tímapantana kerfisins! Gerðu þína bókunarsíðu þína flotta fyrir þína viðskiptavini!

  • Tímapantanir.is - ekki eingöngu bókunarkerfi. Hjálpar þér einnig að skipuleggja reksturinn þinn betur og gera hann arðbærari.

    Learn more at our blog »

Grunneiginleikar kerfisins fyrir þína viðskiptavini

  • Vef/farsímaviðmót eftir því hvaða tæki er verið að nota
  • Viðskiptavinir geta bókað hvar sem er, hvenær sem er
  • Netpósts og SMS áminningar
  • Möguleiki á að afpanta bókanir

Aðlögunarhæf bókunarsíða að þínum þörfum

  • Bætir tímaskipulag starfsmanna & þjónustu við viðskiptavini með auknum sveigjanleika
  • Bættu við bókunarkerfi með iFrame eða bókunarhnappi ef þú ert þegar með vefsíðu
  • Bættu við bókunarkerfi inni á Facebook vinasíðu fyrirtækisins
  • Veldu útlit bókunarsíðu sem hentar þínu fyrirtæki
  • Veldu fyrirfram þjónustu og starfsmann fyrir viðskiptavininn (fyrir iFrame notendur)
  • Breyttu orðalagi síðunnar eins og þér hentar

Breytileg uppsetning

  • Settu upp mismunandi þjónustur og starfsmenn
  • Tengdu ákveðna starfsmenn við ákveðnar þjónustur
  • Skilgreindu vinnutíma og staðsetningu hvers starfsmanns
  • Stilltu hve marga viðskiptavini hver starfsmaður getur tekið á móti (t.d. í hóptíma)
  • Settu upp endurtekna þjónustu (t.d. daglega, vikulega )

Vertu ávallt með puttann á púlsinum og fylgstu með hvernig bókunarstaðan er, hvort sem þú ert heima, í vinnunni eða á ferð.

  • Taktu á móti bókunum bæði á netinu og með klassískum hætti.
  • Sendu netpósts og SMS áminningar til bæði viðskiptavina sem og starfsmanna um komandi bókanir
  • Fáðu umsagnir frá viðskiptavinum þínum og nýttu þær í að betrumbæta reksturinn sem og að auglýsa upp góðar umsagnir

Einföld umsjón

  • Ítarlegar bókunarskýrslur sem hægt er að breyta að þínum þörfum
  • Stjórnborð þar sem hægt er að stjórna bókunum frá hvaða tæki sem er (sími, ipad, tölva etc)
  • Kerfisnotendur/starfsmenn fá sinn eigin lokaða aðgang og hægt er að stýra aðgangi hvers og eins

Notaðu aukaþjónustur til að auka fjölbreytni kerfisins

  • Auka reitir
    Biddu viðskiptavini þína um meiri upplýsingar ef þörf krefur og notaðu til þess "Aukasvæði fyrir bókanir" aukaþjónustuna
  • Taktu á móti greiðslum
    Birtu verð á þjónustunni og taktu á móti greiðslum í gegnum kerfið okkar (með aukaþjónustu). Með kerfinu okkar getur þú tekið á móti greiðslum frá Borgun, Paypal, Zooz, Skrill, Dwolla and Bitcoin
  • Innsýn
    Notaðu "Innsýn" aukaþjónustuna til að fylgjast betur með þínum rekstri. Þú getur t.d. séð hvaða starfsmaður er oftast upptekinn, hver er oftast laus, hver skapar mestar tekjur fyrir fyrirtækið osfrv.
  • Hópbókanir
    Leyfðu viðskiptavinum að bóka fyrir sig og vini sína/fjölskyldu í sömu bókun með aukaþjónustunni "Hópbókanir"
  • Fjöldabókanir
    Leyfðu viðskiptavinum þínum að bóka fleiri en eina þjónustu í einu áður en þeir "tékka út" með aukaþjónustunni "Fjöldabókanir"
  • Bókaðu fljótlega
    Minntu viðskiptavini þína, sjálfkrafa með hnitmiðuðum pósti , á að bóka aftur fljótlega með því að nota aukaþjónustuna "Bókaðu fljótlega"
  • Samkeyrsla við Google dagatal
    Keyrðu saman bókanir þína og lausa tíma við Google dagatalið þitt með því að nota aukaþjónustuna "Samkeyrsla við Google dagatal"
  • Staða
    Bættu við fyrirsögn og breyttu litnum á bókunum í stjórnborðinu með "Stöðu" aukaþjónustunni
  • Staðsetning þjónustu
    Notaðu aukaþjónustuna "staðsetning þjónustu" til að halda utan um mismunandi staðsetningar innan fyrirtækisins
  • Flokkar
    Aukaþjónustan "Þjónustu flokkar" leyfir þér að búa til yfirflokka þar sem þú getur svo valið hverja þjónustu fyrir sig og úthlutað í ákveðinn yfirflokk. Með þessum hætti verður auðveldara fyrir viðskiptavin að velja í stað þess að sjá strax 30 mismunandi þjónustur að þá sér hann fyrst t.d. 4 mismunandi þjónustu flokka og svo þar undir er hægt að sjá hvaða þjónustur eru í boði í hverjum flokki.
  • Fréttir
    Bættu við fréttum á vefsíðuna þína með aukaþjónustunni "Fréttir"
  • Google greiningartól
    Skoðaðu hvaða heimsóknirnar koma, hve margir koma, hvort Google auglýsingar skila sér osfrv. með aukaþjónustunni "Google greiningartól"
  • Facebook innskráning
    Sjáðu Facebook mynd af viðskiptavinum sem bóka tíma og notfærðu þér að viðskiptavinir sem bóka í gegnum Facebook skráningu birta bókunina á veggnum sínum og þar með auglýsa þína þjónustu. Þetta getur þú gert með að nýta aukaþjónustuna "Facebook innskráning".
  • Skilmálar
    Bættu við eigin skilmálum með því að nota aukaþjónustuna "Skilmálar"
  • Rewards and Referrals
    Kynntu ákveðna þjónustu eða ákveðna starfsmenn með því að bjóða hnitmiðuð tilboð í ákveðinn tíma. Hægt er að senda út netpóst eða SMS á alla viðskiptavini nú eða valda viðskiptavini með því að nota aukaþjónustuna "Rewards and Referrals"
  • Breyta útliti með CSS
    Breyttu útliti síðunnar, litum, stöfum ofl með aukaþjónustunni "Breyta útliti með CSS"
  • Laus starfsmaður
    Notaðu aukaþjónustuna "Laus starfsmaður" til að dreifa vinnuálaginu á starfsmenn þína. Með því að nota þessa aukaþjónustu að þá finnur kerfið sjálfkrafa lausan starfsmann þegar viðskiptavinurinn hefur ekki skoðun á því hvaða starfsmaður mun sinna honum.
  • Hafðu samband - smától
    Bættu við "Hafðu samband" hnappi og notaðu "Bóka núna" hnapp á þína eigin vefsíðu með "Hafðu samband" aukaþjónustunni.**
  • API fyrir vefhönnuði
    Ert þú vefhönnuður? Hafðu útlitið eftir eigin höfði með því að nota aukaþjónustuna "API fyrir vefhönnuði".


title_about/promotion-system

You can make more money and expand your clientele while minimising marketing costs by using the SimplyBook.me Promotion system. This system is unique in the world of appointment scheduling because it allows you not only to create promotions, but also to leverage your existing clients and get them to be your salesforce. This is done by using rewards and promotions, where your existing clients can get rewards for telling others about your promotions.

Make a promotion
Create a reward
Tell your clients
They tell their friends
You get more clients

Don’t wait, use the SimplyBook.me promotion and scheduling software to schedule more clients than ever before!




Niðurstöður ýmissa skoðanakannanna

  •  
    Leyfa viðskiptavini að prenta miða: 18%
  •  
    Sýna tungumála valmöguleika á bókunarsíðu: 12%
  •  
    Áminningar í appi fyrir viðskiptavini á handheldum tækjum: 15%
  •  
    Seldu vörur samhliða þjónustunni þinni: 13%
  •  
    Vikutafla sem sýnir lausa tíma m.t.t. þjónustuflokks eða starfsmanna: 19%
  •  
    Sjálfkrafa samkeyrsla með Outlook: 23%
Live help