Vinsamlegast athugið:
Við vinnum í samræmi við lög á evrópska efnahagssvæðinu og það jafnvel þótt við séum ekki alltaf sammála þeim! Þess vegna viljum við láta þig vita strax að við notum "kökur" til að bæta þjónustu Timapantanna.is Þessar "kökur" eru ekki notaðar til að fylgjast með hegðun þinni eða vafravenjum heldur til að hjálpa þér að skrá þinn með skjótari hætti.
 

Prófaðu tímapantanakerfið okkar, það er einfalt og ódýrt!!

SimplyBook.me er íslenska útgáfan af SimplyBook.me og er tímapöntunarkerfi fyrir tannlækna, heilbrigðisþjónustu, hárgreiðslu og snyrtistofur, viðgerðarþjónustur, skóla osfrv.

 • facebook
 • google-adwords
 • google-calendar
 • zapier
 • wordpress
 • HIPAA Compliance
 • funding
 • paypal
 • skrill

SimplyBook.me — This is how it works!

Simply signup and start to accept online bookings with the online scheduler, SimplyBook.me. In fact within few minutes you can have your own booking site up and running, accept appointments through an online calendar on your own scheduling page. If you already have a web site, you can add a booking button to it as well as to your Facebook Fan page with the help of the SimplyBook.me scheduling software.

To sign up for the best online appointment system without any obligations:


Click on “Get Free Account”
Insert information about your company
Insert information about your main service
Insert information about your opening hours
and click on “Start Now”

After those two steps you will already have a booking page up and running which you can check out by pressing the button to see your scheduling site. You can also access your own dashboard within the admin system and enter manually all the appointments that you might already have in your calendar. You will have access to all our plugins and features for the first 30 days and if you are just starting your company and have fewer than 50 bookings a month you can continue to use our Free online scheduling software.

You will probably also like to add your logo, adjust the look & colors of your booking web site, add more services that you may provide, upload photos of services and different staff members and so on and so forth. In order to do that we recommend you, visit “Settings” on the left hand side in the Admin page and there you can access everything that can be adjusted within the system.

The SimplyBook.me online appointment software works great for anyone who has services on time basis, rents equipment, or has classes and events.

If you need any help at all please contact our LiveHelp and they will help you all the way.

 • SimplyBook.me hjálpa þér að skipuleggja reksturinn þinn betur og veita viðskiptavinum þínum betri þjónustu! Þar að auki reynum við að hjálpa þér við að kynna þitt fyrirtæki á netinu. Viðskiptavinir eru beðnir um að gefa umsögn um veitta þjónustu og ef þeir skrá sig inn í gegnum Facebook aðgang þá birtist umsögnin sem og pöntuð þjónusta á vegg viðkomandi (að því gefnu að hann hafi veitt leyfi til þess). Þú getur svo valið hluta af umsögnunum sem veittar eru og birt á þinni heimasíðu. Leyfðu okkur að hjálpa þér að auka tekjurnar og ná í fleiri og ánægðari viðskiptavini.

 • Ertu í vinnu en vilt þú auka tekjurnar þínar með því að stofna eigið fyrirtæki...

  Þetta er tækifærið! SimplyBook.me grunnkerfið er frítt og tekur eingöngu nokkrar mínútur að setja upp. Stjórnborð grunnkerfisins er sett upp á einfaldan máta til að henta sem flestum en svo er hægt að bæta við aukaþjónustum eftir þörfum til að sníða kerfið að þínum þörfum.

  Við vitum að tíminn þinn er dýrmætur og það að fá endalaus símtöl á meðan verið er að þjónusta viðskiptavini er ekki til að bæta upplifun viðskiptavinarins. Notaðu SimplyBook.me til að viðskiptavinir þínir geti bókað tíma á netinu 24/7 þegar þeim hentar og hættu að eyða tímanum í símanum.

  Það besta er að — þú færð bæði eigin vefsíðu hjá Timapöntunum.is og einnig er hægt að bæta við bókunarmöguleika á Facebook síðu fyrirtækisins.
 • Ertu með heilbrigðisþjónustu fyrirtæki...

  Sem læknastofa eða önnur þjónusta í heilbrigðisgeiranum getur verið sérstaklega mikilvægt að skýra þjónustuna vel fyrir viðskiptavininum. Þá getur verið hentugt að hafa yfirflokka sem ná yfir ákveðnar þjónustur t.d. "Fyrsta greining", "Endurkoma", "Endurhæfing" osfrv. Tímapantanir.is leyfir þér að gera einmitt þetta. Þá er einnig hægt að bæta við upplýsingum um verð á viðkomandi þjónustu.

  Þú færð fagmannlega vefsíðu með þínu lógó-i, fyrirtækjaupplýsingum, staðsetningu á Google map, upplýsingum um alla þína starfsmenn og þjónustu, opnunartíma ofl.
 • Ertu með hárgreiðslu eða snyrti stofu...

  Ef þú ert með margar misunandi þjónustur eins og t.d. snyrtistofur sem bjóða upp á handsnyrtingu, fótsnyrtingu, plokkun ofl. að þá er besta leiðin að kynna vel starfsmenn þína sem og þjónustur í boði á síðunni til að ná í nýja viðskiptavini. Með því að nota mynda aukaþjónustuna að þá getur þú sett inn myndir af þjónustunum og starfsmönnunum til að viðskiptavinurinn sjái hvað er í boði og með hverjum.

  Ef þú ert með starfsmenn sem eru með sveigjanlegan vinnutíma, þá getur verið sérstaklega hentugt fyrir þá að fá áminningar með sms þegar viðskiptavinur er að fara að koma til þeirra. Hægt er að stilla með hve löngum fyrirvara áminningin kemur.
 • Ertu með viðgerðarþjónustu fyrirtæki...

  Í ákveðnum tilvikum getur skipt miklu máli að viðskiptavinurinn gefi upp ákveðnar upplýsingar áður en hann mætir í pantaðan tíma t.d. að gefa upp upplýsingar um lit á bíl áður en hann mætir í bílamálun. Hægt er að bæta við aukaþjónustu sem sér einmitt um þetta þar sem við bætist form til að fylla út þar sem hægt er að biðja um nákvæmlega þær upplýsingar sem krafist er áður en viðkomandi mætir.

  Fólk man ótrúlega oft eftir því að það þurfi að panta í klippingu, snyrtingu, með bílinn í viðgerð osfrv. á kvöldin. Þú bætir þjónustuna til muna og eykur líkurnar stórlega á að viðkomandi muni frekar bóka hjá þér en öðrum samkeppnisaðilum.

  EF þú ert að þjóna marga viðskiptavini á sama tíma og þeir þurfa að bíða þar til þeirra þjónustu er lokið t.d. ef þú ert með bíl í viðgerð þá getur verið hentugt að vita stöðuna á þeirri þjónustu sem verið er að veita. Ef við tökum sama dæmi með bílaviðgerðina að þá getur verið hentugt fyrir viðskiptavininn að vita hvort búið sé að taka bílinn inn, hvort búið sé að greina hvað er að þar sem það hjálpar til að meta hvenær viðgerðinni lýkur. Tímapantanir.is bjóða upp á aukaþjónustu til að sjá um þetta. Þú bætir við "stöðu" aukaþjónustunni og með henni getur þú fylgt eftir hver staðan á viðkomandi þjónustu er á hvaða tímapunkti sem er.
 • Ertu að bjóða upp á kennslutíma af einhverju tagi...

  Ef að þú ert með einhvers konar kennslu eins og t.d. tungumálakennslu þar sem þú vilt bæði geta veitt einkakennslu og hópkennslu þá getur þú samtvinnað þetta tvennt með því að bæta þátttakendum í kennsluhóp. SimplyBook.me passar upp á að haldið sé utan um hópinn og að ekki geti fleiri skráð sig í hópinn en sem nemur því sem þú ákveður sem hámarkshóp. Með skýrslu er svo hægt að sjá hversu margir hafa skráð sig í tímann á hvaða tímapunkti sem er.

  Kennsluhópar eru frábrugðnir venjulegum þjónustutímum þar sem slíkir hópar eru yfirleitt á ákveðnum tímum í vikunni, t.d. tvisvar í viku kl. 17:00. Timapantanir.is kerfið hentar einstaklega vel fyrir sl´lika hópa þar sem kerfið leyfir þér að búa til þjónustu/kennsluhóp sem eru á endurteknum tímum. Þannig getur viðskiptavinur þinn skráð hvenær hann vill koma fyrst í tímann og getur svo valið að vera skráður í allar tíma framvegis ef hann vill, í samræmi við það sem þú varst búin/n að fastsetja sem tíma fyrir viðkomandi þjónustu/kennsluhóp.
 • Ertu að skipuleggja einhverskonar viðburði...

  Ef þú ert að skipuleggja viðburð eins og partý, tónleika, skoðunarferð fyrir túrista eða annað í þeim dúr þá getur verið skemmtileg viðbót að sýna myndir af því sem koma skal. Tímapantanir.is veitir þér þína eigin vefsíðu og með því að nota okkar kerfi getur þú hannað síðuna að þínum þörfum og þar með talið sett inn myndir. Til dæmi getur þú bætt við þjónustum með ítarlegri lýsingu og myndum sem og hverju öðru efni sem þú vilt hafa á síðunni þinni.

  Ef að þú ert þegar með eigin vefsíðu þá getur þú einfaldlega bætt við Tímapantana bókunarkerfinu á síðuna þína með því að bæta við hnappa-smátóli eða með skjáskoti (iFrame).
 • Ertu með leiguþjónustu...

  Ef þú ert í rekstri þar sem þú ert að leigja út íbúðir, bíla ofl í þeim dúr þá getur verið skilyrt af þinni hálfu að krefjast fyrirframgreiðslu að hluta eða að öllu leyti. Tímapantanir.is sjá um að þetta vandamál, þú getur tekið á móti greiðslu með kreditkort eða PayPal í gegnum SimplyBook.me.

  Það er einnig mikilvægt að sýna tilvonandi viðskiptavinum góðar og nákvæmar myndir af því sem þú ert að selja eða leigja út t.d. Tímapantanir.is sér um að þú getir sýnt bæði myndir sem og staðsetningu þjónustunnar á Google korti á bókunarsíðunni þinni.
Niðurstöður ýmissa skoðanakannanna

 •  
  Leyfa viðskiptavini að prenta miða: 18%
 •  
  Sýna tungumála valmöguleika á bókunarsíðu: 12%
 •  
  Áminningar í appi fyrir viðskiptavini á handheldum tækjum: 15%
 •  
  Seldu vörur samhliða þjónustunni þinni: 13%
 •  
  Vikutafla sem sýnir lausa tíma m.t.t. þjónustuflokks eða starfsmanna: 19%
 •  
  Sjálfkrafa samkeyrsla með Outlook: 23%
Live help